TILLAGA uppstillingarnefndar að lista Sjálfstæðisflokksins, D-lista, í sveitarstjórnarkosningum 27. maí nk.

TILLAGA uppstillingarnefndar að lista Sjálfstæðisflokksins, D-lista, í sveitarstjórnarkosningum 27. maí nk., í sameinuðu sveitarfélagi Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps, var samþykktur á sameiginlegum fundi fulltrúaráða flokksins í Mýrasýslu og Borgarfirði 21. febrúar sl.

Listann skipa:

1. Björn Bjarki Þorsteinsson sölustjóri

2. Torfi Jóhannesson ráðunautur

3. Ingunn Alexandersdóttir leikskólastjóri

4. Þórvör Embla Guðmundsdóttir verslunarmaður

5. Bernhard Þór Bernhardsson forseti viðskiptadeildar

6. Jónína Erna Arnardóttir tónlistarkennari

7. Kristján Ágúst Magnússon bóndi

8. Heiðveig María Einarsdóttir nemi og framkv.stj.

9. Dóra Erna Ásbjörnsdóttir tónlistarkennari/organisti

10. Magnús B. Jónsson prófessor

11. Jóhanna Erla Jónsdóttir verkstjóri

12. Sigurður Rúnar Gunnarsson bóndi

13. Guðmundur Skúli Halldórsson verkstjóri

14. Guðrún Pálmadóttir verslunarmaður

15. Hjörtur Árnason framkvæmdastjóri

16. Bergþór Kristleifsson ferðaþjónustubóndi

17. Ari Björnsson rafvirki

18. Helga Halldórsdóttir skrifstofumaður og forseti bæjarstjórnar.