Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 23.2. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-SAlda Hansen - Jón Lárusson 260
Gróa Guðnadóttir - Friðrik Jónsson 251
Magnús Oddsson - Magnús Halldórsson 243
Árangur A-V
Ægir Ferdinands. - Jóhann Lúthers. 274
Soffía Theodórsd. - Elín Jónsdóttir 265
Oddur Halldórsson - Halla Ólafsdóttir 261
Bridsfélag Kópavogs
Ragnar og Georg halda sínu striki og gefa engin færi á að forskot þeirri minnki og aðeins eitt kvöld eftir í þessum Barómeter.Hæstu skor síðasta spilakvöld:
Ragnar Björnss.- Sigurður Sigurjónss. 68
Guðmundur Baldursson - Þorsteinn Berg 44
Georg Sverrisson - Ragnar Jónsson 43
Elín Jóhannsdóttir - Hertha Þorsteinsd. 29
Eðvarð Hallgrímss. - Eiður Júlíusson 26
Staða efstu para:
Georg Sverrisson - Ragnar Jónsson 152
Ragnar Björnsson - Sigurður Sigurjónss. 86
Árni M Björnss.- Heimir Tryggvason 57
Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðarson 54
Eðvarð Hallgrímss. - Eiður Júlíusson 46
Reykjanesmót í tvímenningi
Reykjanesmótið í tvímenning verður haldið laugardaginn 18. marz í Þinghól, Hamraborg 11, 3. hæð.Skráning hjá Erlu s. 659 3013 og Lofti s: 897 0881
Sveit Sparisjóðsins vann sveitakeppnina á Suðurnesjum
Sveit Sparisjóðsins í Keflavík sigraði í aðalsveitakeppni Bridsfélags Suðurnesja og Bridsfélagsins Munins sem lauk sl. mánudagskvöld. Í sveitinni spiluðu Jóhannes Sigurðsson, Guðjón Svavar Jensen, Arnór Ragnarsson, Gunnlaugur Sævarsson og Karl G. Karlsson.Að þessu sinni tóku 10 sveitir þátt í mótinu sem er með því betra í áraraðir en keppendur komu víða að, m.a. úr Reykjavík, Hafnarfirði og Grindavík.
Spilaðir voru 14 spila leikir - tveir á kvöldi - en síðasti leikurinn var milli tveggja efstu sveitanna. Þá spiluðu sveitirnar í 3. og 4 sæti saman o.s.frv.
Sveit Sparisjóðsins hafði tveggja stiga forskor á sveit Grindavíkur fyrir síðustu umferð en hinir síðarnefndu sáu ekki til sólar í síðasta leiknum og urðu að sætta sig við þriðja sætið. Lokastaðan varð þessi:
Sparisjóðurinn í Keflavík 191
Svala K. Pálsdóttir 177
Grindavík 171
Grethe Íversen 156
Erla Sigurjónsdóttir 150
Meistaramótið í tvímenningi hefst nk. mánudagskvöld og mun væntanlega standa í fjögur kvöld. Spilað er í félagsheimilinu á Mánagrund og hefst spilamennskan kl. 19.30.
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 11 borðum mánudaginn 20. febr. sl. Miðlungur 220. Efst vóru í NSElís Kristjánss. - Páll Ólason 292
Þorsteinn Laufdal - Tómas Sigurðsson 258
Sigrún Pétursd - Jóna Magnúsdóttir 252
Guðrún Gestsd. - Páll Guðmundss. 236
AV
Guðjón Ottósson - Guðm. Guðveigss. 258
Karl Gunnarss.- Gunnar Sigurbergss. 254
Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 238
Sigurður Björns - Auðunn Bergsveins 228
Spilaður var tvímenningur á 14 borðum fimmtud. 23. febr. Miðlungur 264. Efst vóru í NS
Oddur Jónsson - Sigurstein Hjaltested 329
Jóna Magnúsd. - Sigrún Pétursdóttir 289
Guðm. Guðveigsson - Guðjón Ottóss. 284
Heiður Gestsd. - Valdimar Lárusson 279
AV
Páll Ólason - Elís Kristjánsson 330
Anna Jónsdóttir - Stefán Jónsson 305
Sigtryggur Ellertss - Haukur Guðmss. 303
Aðalbjörn Benediktss - Leifur Jóhanness 300
Spilað alla mánu- og fimmtudaga kl. 12,45
Frá eldri borgurum í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 21. febrúar var spilað á 12 borðum.Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S
Jón Pálmason - Sverrir Jónsson 277
Bragi Björnsson - Auðunn Guðmundss. 248
Jóhann Benediktss. - Pétur Antonss. 235
Sigtryggur Ellertss. - Magnús Oddsson 225
A/V
Þorvaldur Þorgrímss. - Jens Karlss. 283
Þorvarður Guðmss. - Jón Sævaldsson 274
Félag eldri borgara Gjábakka
Spilað var á sex borðum sl. föstudag og urðu úrslitin þau að Eysteinn Einarsson og Ragnar Björnsson urðu í efsta sætinu í N/S með skorina 123. Bjarni Þórarinsson og Jón Hallgrímsson urðu í öðru sæti með 103.Auðunn Guðmundsson og Bragi Björnsson skoruðu mest í A/V eða 132 og nafnarnir Oddur Halldórsson og Jónsson urðu í öðru sæti með 108.
Spilarar eru hvattir til að mæta í Gjábakkann á föstudögum.
Einar Sveinsson - Anton Jónsson 244
Kristján Ólafsson - Guðm. Bjarnason 240
Bridsdeild Hreyfils
Sl. mánudagskvöld var spilaður eins kvölds tvímenningur og varð röð efstu para í N/S þessi:Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss. 94
Guðm. Friðbjörnss. - Björn Stefánss. 86
Valdimar Elíasson - Einar Gunnarss. 70
A/V:
Áki Ingvarss. - Þorsteinn Héðinss. 81
Daníel Halldórss. - Ágúst Benediktss. 77
Birgir Kjartanss. - Árni Kristjánss. 77
Nk. mánudagskvöld er ráðgert að byrja hraðsveitakeppni. Spilað er í Hreyfilshúsinu og hefst spilamennskan kl. 19.30.