— Morgunblaðið/ÞÖK
Suzuki-skólinn | Tónlistarskólinn opnar dyr sínar í dag og býður gestum að fylgjast með hvernig unnið er með ungum börnum samkvæmt aðferð þess merka frumkvöðuls á sviði tónlistarkennslu, Shinichi Suzukis.
Suzuki-skólinn | Tónlistarskólinn opnar dyr sínar í dag og býður gestum að fylgjast með hvernig unnið er með ungum börnum samkvæmt aðferð þess merka frumkvöðuls á sviði tónlistarkennslu, Shinichi Suzukis. Tónleikar með nemendum skólans, sem eru á aldrinum 5 til 14 ára, verða kl. 15.00, þar sem leikið er á fiðlu, selló og píanó.