Borgar-stjóri Reykja-víkur, Steinunn Valdís Óskars-dóttir, setti á fimmtudag Vetrar-hátíð í Reykja-vík. Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn og stendur fram á sunnu-dag.
Borgar-stjóri Reykja-víkur, Steinunn Valdís Óskars-dóttir, setti á fimmtudag Vetrar-hátíð í Reykja-vík.
Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn og stendur fram á sunnu-dag.
Fjöl-breytt dag-skrá er í boði, margs-konar skemmti-atriði og viðburðir úti um alla borg, svo sem tón-leikar, rat-leikir, íþrótta-sýningar og jafn-vel mat-reiðslu-keppni.
Í Fjöl-skyldu- og húsdýra-garðinum verður síðan haldin ærleg úti-brenna kl. 8 á sunnu-dags-kvöld þar sem glatt verður á hjalla og hátíðin kvödd með söng og tralli.