Bankastræti hefur tekið miklum breytingum í áranna rás.
Bankastræti hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. — Morgunblaðið/RAX
BANKASTRÆTI dregur nafn sitt af því að Landsbanki Íslands hafði upphaflega aðsetur í húsi sem reist var 1882 úr höggnum grásteini (líkt og Alþingishúsið). Bankinn hóf starfsemi í húsinu (Bankastræti 3) árið 1886.
BANKASTRÆTI dregur nafn sitt af því að Landsbanki Íslands hafði upphaflega aðsetur í húsi sem reist var 1882 úr höggnum grásteini (líkt og Alþingishúsið). Bankinn hóf starfsemi í húsinu (Bankastræti 3) árið 1886. Landsbankinn var þar uns hann fluttist í Austurstræti skömmu fyrir aldamót.