EFTIR óvænt jafntefli Englandsmeistara Chelsea gegn Birmingham og sigur Manchester United á Bolton er komin örlítil spenna í slagnum um enska meistaratitilinn sem enginn sá fyrir í byrjun mars þegar Chelsea hafði 18 stiga forskot á United.

EFTIR óvænt jafntefli Englandsmeistara Chelsea gegn Birmingham og sigur Manchester United á Bolton er komin örlítil spenna í slagnum um enska meistaratitilinn sem enginn sá fyrir í byrjun mars þegar Chelsea hafði 18 stiga forskot á United. Liðin eiga eftir að mætast á Stamford Bridge svo ekki er hægt að afskrifa rauðu djöflanna þó svo að staða Englandsmeistaranna sé góð.

Leikirnir sem toppliðin tvö, eiga eftir eru eftirfarandi; (h) eru heimaleikir, (ú) eru útileikir:

Chelsea:

West Ham (h)

Bolton (ú)

Everton (h)

Man.Utd. (h)

Blackburn (ú)

Newcastle (ú)

Man.Utd:

Arsenal (h)

Sunderland (h)

Tottenham (ú)

Middlesbrough (h)

Chelsea (ú)

Charlton (h)