FRAMSÓKNARFÉLAG Grindavíkur var með lokað prófkjör hjá félagsmönnum vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. Á annað hundrað manns fengu senda atkvæðaseðla og var þátttaka um 90%. Listi framsóknarmanna við kosningarnar í vor er þannig skipaður: 1.

FRAMSÓKNARFÉLAG Grindavíkur var með lokað prófkjör hjá félagsmönnum vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. Á annað hundrað manns fengu senda atkvæðaseðla og var þátttaka um 90%.

Listi framsóknarmanna við kosningarnar í vor er þannig skipaður:

1. Hallgrímur Bogason bæjarfulltrúi

2. Petrína Baldursdóttir leikskólastjóri

3. Gunnar Már Gunnarsson skrifstofumaður

4. Dagbjartur Willardsson bæjarfulltrúi

5. Pétur Breiðfjörð Reynisson rafvirki og sjúkraflutningamaður

6. Jón Fannar Guðmundsson þjónustufulltrúi

7. Dóra Birna Jónsdóttir starfsmaður Íslandspósts

8. Unnar Magnússon vélsmiður

9. Sigríður Þórðardóttir verslunarmaður

10. Vilhjálmur J. Lárusson bifreiðastjóri

11. Kristín Þorsteinsdóttir afgreiðslukona

12. Bryndís Gunnlaugsdóttir nemi í lögfræði í Háskóla Reykjav.

13. Einar Lárusson þróun og eftirlit hjá Þorbirni Fiskanesi hf.

14. Bjarni Andrésson fyrrverandi bæjarfulltrúi