Grom að störfum með borinn.
Grom að störfum með borinn. — Reuters
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
HELDUR sérstæð páskaegg má finna í Vrhnika í Slóveníu. Eggin eru listilega gerð en hinn handlagni Franc Grom borar um 2.500 til 3.000 holur í eina eggjaskurn til að skapa þessi listaverk. Metið hjá Grom er 17.
HELDUR sérstæð páskaegg má finna í Vrhnika í Slóveníu. Eggin eru listilega gerð en hinn handlagni Franc Grom borar um 2.500 til 3.000 holur í eina eggjaskurn til að skapa þessi listaverk. Metið hjá Grom er 17.000 holur og eru þessi egg sannkölluð prýði fyrir heimilið.