9. október 2006 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Minningartónleikar

Til minningar um ömmu og afa

Hlín Leifsdóttir.
Hlín Leifsdóttir.
HLÍN Leifsdóttir, sópransöngkona, heldur í kvöld sína fyrstu einsöngstónleika hérlendis eftir að hún hóf söngnám á erlendri grund.
HLÍN Leifsdóttir, sópransöngkona, heldur í kvöld sína fyrstu einsöngstónleika hérlendis eftir að hún hóf söngnám á erlendri grund. Tónleikarnir fara fram í Salnum í Kópavogi og eru þeir helgaðir minningu Hlínar Magnúsdóttur og Sveins Jónssonar, móðurafa og -ömmu Hlínar.

Á tónleikunum flytur Hlín aríur fyrir kólóratúrsópran eftir Mozart, Bellini og frönsk tónskáld ásamt píanóleikaranum Raúl Jiménez.

Miðasala fer fram á www.salurinn.is.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.