Guðný Magnúsdóttir sýnir rennd og glerjuð steinleirsform í Bogaskála. Guðný segir sjálf svo um verkið: "Snjór". Mynd hugtaks og forms, efnið í höndum hnoðað og mótað, síhverfult, aldrei fullgert. Sýningin stendur til 30. des. og er opin kl.
Guðný Magnúsdóttir sýnir rennd og glerjuð steinleirsform í Bogaskála. Guðný segir sjálf svo um verkið: "Snjór". Mynd hugtaks og forms, efnið í höndum hnoðað og mótað, síhverfult, aldrei fullgert. Sýningin stendur til 30. des. og er opin kl. 11- 17. Í Hafnarborg eru haldnar sýningar á verkum núlifandi listamanna.