HRAÐBÁTUR varð vélarvana skammt frá Keflavík um tvöleytið í gær með tvo menn um borð. Fiskibáturinn Gunnar Hámundarson dró bátinn að landi í Keflavíkurhöfn.
HRAÐBÁTUR varð vélarvana skammt frá Keflavík um tvöleytið í gær með tvo menn um borð. Fiskibáturinn Gunnar Hámundarson dró bátinn að landi í Keflavíkurhöfn. Þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingarflugi og flaug í átt að bátnum til öryggis en ekki reyndist þörf á aðstoð þyrlunnar.