— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hnífar og skæri eru ekki barna meðfæri, er stundum sagt. Eigi að síður er bráðnauðsynlegt að eiga góða hnífa. Þegar farið er að skera kjötið á jólahlaðborðið þarf almennileg verkfæri. Þessir voru keyptir í versluninni Duku á sínum...
Hnífar og skæri eru ekki barna meðfæri, er stundum sagt. Eigi að síður er bráðnauðsynlegt að eiga góða hnífa. Þegar farið er að skera kjötið á jólahlaðborðið þarf almennileg verkfæri. Þessir voru keyptir í versluninni Duku á sínum tíma.