— Morgunblaðið/Golli
Það er hægt að búa sér til aðventukrans úr margs konar efni. Þennan gerði nemi í Iðnskólanum í Hafnarfirði þegar vel lá á nemendum þar fyrir jólin. Í þennan krans er notaður hænsnavír sem vafinn er utan um grenikrans með...
Það er hægt að búa sér til aðventukrans úr margs konar efni. Þennan gerði nemi í Iðnskólanum í Hafnarfirði þegar vel lá á nemendum þar fyrir jólin. Í þennan krans er notaður hænsnavír sem vafinn er utan um grenikrans með seríu.