Í fínasta pússi Kærabæjarhópurinn fríði á litlu jólunum skömmu fyrir jólin.
Í fínasta pússi Kærabæjarhópurinn fríði á litlu jólunum skömmu fyrir jólin. — Morgunblaðið/Albert Kemp
Fáskrúðsfjörður | Börnin á leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði undirbjuggu jólin af kostgæfni eins og aðrir landsmenn og njóta nú uppskerunnar; hátíðar með fjölskyldum sínum og fallegra...
Fáskrúðsfjörður | Börnin á leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði undirbjuggu jólin af kostgæfni eins og aðrir landsmenn og njóta nú uppskerunnar; hátíðar með fjölskyldum sínum og fallegra jólagjafa.