1 Íslensk félög hafa stofnað norræna ferðarisann Northern Travel Holding. Hvaða félög eru þetta? 2 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins er á sjúkrahúsi vegna brunasára sem hann hlaut. Hver er hann?

1 Íslensk félög hafa stofnað norræna ferðarisann Northern Travel Holding. Hvaða félög eru þetta?

2 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins er á sjúkrahúsi vegna brunasára sem hann hlaut. Hver er hann?

3 Ungur organisti, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir fékk styrk úr minningarsjóði annars þekkts organista. Hver var hann?

4 Knattspyrnumenn ársins í bæði karla- og kvennaknattspyrnu hafa verið valdir. Hverjir voru þeir?

Svör við spurningum gærdagsins:

1.

FL Group hefur eignast nær 6% hlut í móðurfyrirtæki stærsta flugfélags heims. Hvaða félag er það? Svar: American Airlines. 2. Kvikmyndin Köld slóð sem frumsýnd verður í vikunni hefur verið seld sænsku dreifingarfyrirtæki. Hver leikstýrir myndinni? Svar. Björn Br. Björnsson. 3. Alan Pardew knattspyrnustjóri sem rekinn var frá West Ham, var ekki lengi atvinnulaus. Við hvaða félagi tók hann? Svar: West Ham. 4. Lögregla höfuðborgarsvæðisins tekur til starfa 1. janúar nk. Hver er hinn nýi lögreglustjóri hennar? Svar: Stefán Eiríksson.