Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Belgrad. Ljubica Nenadovic (2.196) hafði hvítt gegn Snorra G. Bergssyni (2.334). 45. Hxg5! hxg5 46. Dxg5 f6 47. Rxf6+ Kf7 48. g8=D+ Hxg8 49. Rxg8 Df2 50. Df5+ Dxf5 51. Rh6+ Kf6 52.
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Belgrad. Ljubica Nenadovic (2.196) hafði hvítt gegn Snorra G. Bergssyni (2.334). 45. Hxg5! hxg5 46. Dxg5 f6 47. Rxf6+ Kf7 48. g8=D+ Hxg8 49. Rxg8 Df2 50. Df5+ Dxf5 51. Rh6+ Kf6 52. Rxf5 hvítur er nú manni yfir og með léttunnið endatafl. Lok skákarinnar urðu: 52. ...Hh7 53. h6 d5 54. Hh3 dxe4 55. Re3 Rd3 56. Rxe4+ Ke5 57. Hh4 Hd7 og svartur gafst upp um leið.