People admire fireworks during the opening of a New Year's winter entertainment centre in one of the industrial sectors of the Siberian city of Krasnoyarsk, December 27, 2006. REUTERS/Ilya Naymushin (RUSSIA)
People admire fireworks during the opening of a New Year's winter entertainment centre in one of the industrial sectors of the Siberian city of Krasnoyarsk, December 27, 2006. REUTERS/Ilya Naymushin (RUSSIA) — Reuters
Flugeldar eru nokkuð sem við Íslendingar tengjum áramótunum og fagnaðarlátunum er gamla árið kveður og hið nýja tekur við órjúfanlegum böndum, en víst að skoteldagleðin getur oft verið meiri en góðu hófi gegnir.

Flugeldar eru nokkuð sem við Íslendingar tengjum áramótunum og fagnaðarlátunum er gamla árið kveður og hið nýja tekur við órjúfanlegum böndum, en víst að skoteldagleðin getur oft verið meiri en góðu hófi gegnir.

Ekki fagna allar þjóðir nýju ári hins vegar með sama hætti eða krafti og við, kráarferðir, grímudansleikir og annað í þeim dúr þykir víða fullgildur áramótafögnður þó vissulega grípi aðrar þjóðir einnig til flugeldanna.

Það er heldur ekki hægt að segja annað en að það sé örlítið "íslenskur" bragur á þessari glæsilegu Nýárs flugelda- og ljósasýningu sem íbúar í síberísku borginni Krasnoyarsk dást hér að á sýningu í vetrarmiðstöðinni þar í borg.