Sýning Melkorku Huldudóttur "Beinin mín brotin" stendur nú yfir á Vesturveggnum í Skaftfelli. Gallerí Vesturveggur er á jarðhæð Skaftfells eða í Bístrói menningarmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði.

Sýning Melkorku Huldudóttur "Beinin mín brotin" stendur nú yfir á Vesturveggnum í Skaftfelli.

Gallerí Vesturveggur er á jarðhæð Skaftfells eða í Bístrói menningarmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði. Markmið Vesturveggjarins er að gefa ungum myndlistarmönnum tækifæri til að sýna verk sín á opinberum vettvangi.