Össur Skarphéðinsson | 21. janúar Egill Helgason í framboð? Ritúal sunnudagsins felur líka í sér að horfa með öðru á Silfur Egils. Pistlar Egils eru stundum áhugaverðir, stundum ekki.

Össur Skarphéðinsson | 21. janúar

Egill Helgason í framboð?

Ritúal sunnudagsins felur líka í sér að horfa með öðru á Silfur Egils. Pistlar Egils eru stundum áhugaverðir, stundum ekki. Ég er alltaf jafn undrandi á því hvað honum tekst að gera lítið úr starfi stjórnmálamanna. Ég spái því samt að hann verði kominn í framboð um þarnæstu þingkosningar því allt fas hans og hjal í þáttunum beinlínis geislar af óstjórnlegri löngun til að verða einn af oss. Allir þáttastjórnendur eru fullir af þannig dagdraumum.

http://ossur.hexia.net/