Róbert Gunnarsson og Guðjón Valur.
Róbert Gunnarsson og Guðjón Valur.
GUÐJÓN Valur Sigurðsson er í öðru sæti yfir markahæstu menn í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi – hefur skorað 25 mörk, en Egyptinn Ahmede El Ahmar er markahæstur með 26 mörk.

GUÐJÓN Valur Sigurðsson er í öðru sæti yfir markahæstu menn í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi – hefur skorað 25 mörk, en Egyptinn Ahmede El Ahmar er markahæstur með 26 mörk.

Alexander Petersson er í hópi markahæstu manna með 18 mörk, en hér kemur listinn yfir markahæstu menn:

Ahmede El Ahmar, Egyptal. 26

Guðjón Valur Sigurðsson 25

Pilip Jicha, Tékklandi 23

Chi-Hyo Cho, S-Kóreu 23

Jan Filip, Tékklandi 22

Sergio Lopes, Angóla 20

Juan García Lorenzana, Spáni 20

Gyula Gál, Ungverjalandi 19

Kreutzmann, Grænlandi 19

Frank Løke, Noregi 19

Alexander Petersson 18

Ali Hussein Zaky, Egyptal. 18

Saad Alazemi, Kúvæt 18

Jakob Larsen, Grænlandi 18

Darryl McCormack, Ástralíu 18

Eduard Kokscharow, Rússl. 18

Juri Kostezki, Úkraínu 18