— Morgunblaðið/RAX
STÆRSTA flugskýli varnarliðsins sem hafði aðsetur á Keflavíkurflugvelli er aðeins ein af um þrjú hundruð byggingum sem Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar mun á næstu fjórum árum reyna að færa frá hernaðarlegri notkun til borgaralegrar.
STÆRSTA flugskýli varnarliðsins sem hafði aðsetur á Keflavíkurflugvelli er aðeins ein af um þrjú hundruð byggingum sem Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar mun á næstu fjórum árum reyna að færa frá hernaðarlegri notkun til borgaralegrar. Um hundrað hugmyndir og erindi hafa þegar borist félaginu um nýtingu, allt frá einstökum byggingum upp í þróun svæðisins, og er bæði um að ræða innlenda og erlenda aðila. Húsnæðið á varnarsvæðinu er yfirleitt í mjög góðu ástandi, að sögn Magnúsar Gunnarssonar, stjórnarformanns félagsins. | Miðopna