Kristín Ástgeirsdóttir
Kristín Ástgeirsdóttir
ÚT ER komið hausthefti Sögu, tímarits Sögufélagsins.
ÚT ER komið hausthefti Sögu, tímarits Sögufélagsins. Meðal efnis má nefna grein Kristínar Ástgeirsdóttur um áhrif fjögurra kvennaráðstefna, auka allsherjarþings og stórfunda Sameinuðu þjóðanna frá 1975 til samtímans; grein Svans Kristjánssonar um sambýli beins lýðræðis og fulltrúalýðræðis kringum aldamótin 1900; og grein Ingólfs Ásgeirs Jóhannessonar þar sem hann greinir nýlega orðræðu um umhverfismál og álbræðslu í samfélaginu. Þá tengjast tvær greinar samskiptum Dana og Íslendinga.