VÉLSLEÐAMAÐURINN sem lenti í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri á sunnudag liggur enn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í öndunarvél og er líðan hans óbreytt frá innlögn.

VÉLSLEÐAMAÐURINN sem lenti í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri á sunnudag liggur enn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í öndunarvél og er líðan hans óbreytt frá innlögn.

Í frétt Morgunblaðsins af málinu á mánudag sagði að hávaði hefði komið snjóflóðinu af stað. Þar var átt við akstur vélsleðanna en ekki hávaða frá þeim. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum.