Guðni Ágústsson
Guðni Ágústsson
Hart var sótt að framsóknarmönnum og þeir sagðir svíkja eigin kjósendur þar sem RÚV ohf. væri fyrsta skrefið í átt að einkavæðingu.
Hart var sótt að framsóknarmönnum og þeir sagðir svíkja eigin kjósendur þar sem RÚV ohf. væri fyrsta skrefið í átt að einkavæðingu. Guðni Ágústsson taldi þó að alltaf yrði fyrir hendi þjóðarvilji sem og pólitískur vilji fyrir því að ríkið starfrækti þjóðarútvarp. "Ég ætla hér að setja fram þann spádóm í lok þessarar löngu umræðu að Ríkisútvarpið-sjónvarp verði aldrei einkavætt eða selt."