Reykjavíkurmeistarar Sigurvegararnir með hornið eftirsótta. F.v.: Sigurbjörn Haraldsson, Þorlákur Jónsson, Bjarni Einarsson og Jón Baldursson.
Reykjavíkurmeistarar Sigurvegararnir með hornið eftirsótta. F.v.: Sigurbjörn Haraldsson, Þorlákur Jónsson, Bjarni Einarsson og Jón Baldursson.
Sveit Eyktar Reykjavíkurmeistari Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síðustu helgi. Þrjár sveitir háðu harða baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varði þar með titilinn.

Sveit Eyktar Reykjavíkurmeistari

Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síðustu helgi. Þrjár sveitir háðu harða baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varði þar með titilinn. Reykjavíkurmeistarar 2007 eru: Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Bjarni Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson.

13 efstu sveitirnar unnu sér rétt í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni. Lokastaða efstu sveita:

Eykt 337

Grant Thornton325

Karl Sigurhjartarson 324

Björn Eysteinsson 300

Sölufél. garðyrkjumanna 290

Málning 285

Stefnir í firnasterka Bridshátíð

Bridshátíð 2007 nálgast óðum en hún hefst 15. febrúar næstkomandi á Hótel Loftleiðum eins og jafnan.

Miðvikudaginn 14. febrúar verður haldin sérstök Stjörnu-hraðsveitakeppni í Ráðhúsi Reykjavíkur um kvöldið þar sem keppa sérvaldir keppendur úr hópi sterkustu erlendu og íslensku spilaranna á hátíðinni. Sterkir spilarar hafa þegið boð á Bridshátíð og meðal þeirra er Pakistaninn frægi, Zia Mahmood. Liðsfélagar hans eru Jacek Pszczola, Sam Lev og Reese Milner. Einnig er boðið firnasterkri sveit frá Kanada, George Mittelman, Arne Hobart, Boris Baran og John Carruthers. Til viðbótar hefur fjöldi sterkra spilara boðað komu sína, meðal annars Tony Forrester, Curtis Cheek, Boye Brogeland, Simon Gillis, Peter Fredin, Rune Hauge, Tor Helness, Eric Sælensminde, Jan Petter Svendsen, Artur Malinowski, David Burn, Justin Hackett, Maris Matisons, Andris Smilgajs, Kasper Konow, Mikael Askgaard, Sejr Andreas Jensen, Doris Fischer og Berndt Saurer svo einhverjir séu nefndir. Skráning er þegar hafin í þessa skemmtilegu keppni á vef BSÍ, bridge.is eða í síma 587 9360. Ástæða er til þess að biðja menn um að skrá sig tímanlega því lokað verður þegar húsfyllir er orðinn. Reiknimeistari verður Thomas Brenning eins og í fyrra og notaðar verða Bridgemate-tölvur við útreikninginn.

Sveit Eyktar Reykjavíkurmeistari

Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síðustu helgi. Þrjár sveitir háðu harða baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varði þar með titilinn. Reykjavíkurmeistarar 2007 eru: Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Bjarni Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson.

13 efstu sveitirnar unnu sér rétt í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni. Lokastaða efstu sveita:

Eykt 337

Grant Thornton325

Karl Sigurhjartarson 324

Björn Eysteinsson 300

Sölufél. garðyrkjumanna 290

Málning 285

Bridsdeild FEB í Reykjavík

Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, mánud. 22.01. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig.

Árangur N-S

Gísli Víglundss. – Oliver Kristóferss. 246

Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 242

Bragi Björnsson – Albert Þorsteinss. 236

Árangur A-V

Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánsson 276

Alda Hansen – Jón Lárusson 260

Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 232

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði

Föstudaginn 19. jan. var spilað á 13 borðum.

Úrslit urðu þessi í N/S:

Sæmundur Björnss. – Albert Þorsteinss. 430

Rafn Kristjánss. – Oliver Kristófersson 354

Oddur Jónsson – Nanna Eiríksdóttir 348

Sverrir Jónss. – Skarphéðinn Lýðsson 332

A/V

Magnús Oddss. – Magnús Halldórsson 393

Jón Hallgrímss. – Jón Lárusson 392

Kristrún Stefánsd.– Sveinn Jóhannss. 351

Jón R. Guðmss. – Kristín Jóhannsdóttir 339