Hlutavelta | Gyrðir Hrafn Guðbrandsson kom og afhenti Hjálparstarfi kirkjunnar tvo fulla söfnunarbauka til hjálparstarfs. Þegar talið var úr kössunum komu í ljós 1.484 krónur. Baukarnir höfðu staðið á heimili Gyrðis og fjölskyldan safnað í þá.
Hlutavelta | Gyrðir Hrafn Guðbrandsson kom og afhenti Hjálparstarfi kirkjunnar tvo fulla söfnunarbauka til hjálparstarfs. Þegar talið var úr kössunum komu í ljós 1.484 krónur. Baukarnir höfðu staðið á heimili Gyrðis og fjölskyldan safnað í þá. Framlagið dugar fyrir þremur hænum og einni akurhænu í Malaví. Þær fara á heimili munaðarlausra barna þar.