Stillt upp í Garðabæ Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ á fimmtudagskvöld var ákveðið að stilla upp lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á næsta ári.

Stillt upp í Garðabæ Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ á fimmtudagskvöld var ákveðið að stilla upp lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Samþykkt var að viðhafa skoðanakönnun í byrjun desember áður en gengið yrði frá framboðslistanum.