Unnur Óttarsdóttir
Unnur Óttarsdóttir
SÝNINGIN Bókalíf stendur yfir í Reykjavíkurakademíunni í JL-húsinu. Þar eru bókverk eftir Unni Guðrúnu Óttarsdóttur, unnin úr ýmsum efnum, s.s. plexígleri, lopa, endurgerðum bókum, pappír, girni og tvinna og fjalla þau m.a.
SÝNINGIN Bókalíf stendur yfir í Reykjavíkurakademíunni í JL-húsinu. Þar eru bókverk eftir Unni Guðrúnu Óttarsdóttur, unnin úr ýmsum efnum, s.s. plexígleri, lopa, endurgerðum bókum, pappír, girni og tvinna og fjalla þau m.a. um sambönd, mismunandi sjónarhorn, lagskiptingu og tilfinningar. Heimilt er að lesa og handfjatla bækurnar. Einnig er mögulegt að klæðast bókinni Tilfinningarnar í brjósti mér sem fjallar um þann sem klæðist bókinni. Á mánudag verður Unnur á staðnum og segir frá bókverkum sínum. Opið er frá 9 til 17.