27. maí 2007 | Auðlesið efni | 63 orð | 1 mynd

Jón segir af sér for-mennsku

Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson — Morgunblaðið/Sverrir
Jón Sigurðsson sagði á miðviku-daginn af sér sem for-maður Framsóknar-flokksins. Þá tók Guðni Ágústsson við em-bættinu sem Jón hafði gengt í 9 mánuði.
Jón Sigurðsson sagði á miðviku-daginn af sér sem for-maður Framsóknar-flokksins. Þá tók Guðni Ágústsson við em-bættinu sem Jón hafði gengt í 9 mánuði.

Jón Sigurðsson sagði að ástæðan fyrir af-sögn sinni vera að nú þegar Framsóknar-flokkurinn er kominn í stjórnar-andstöðu, væri alger-lega nauðsyn-legt að for-maður flokksins hefði að-gang að ræðu-stól Al-þingis. Hann hefði ekki náð kjöri á þing og því tekið þessa ákvörðun.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.