27. maí 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Landaði 26 punda urriða

Sá stærsti Börkur með urriðann sem hann veiddi sl. fimmtudagskvöld.
Sá stærsti Börkur með urriðann sem hann veiddi sl. fimmtudagskvöld.
"ÞETTA er sá allra stærsti sem ég hef landað," segir Börkur Birgisson, sem í liðinni viku landaði 26 punda og 93 sm urriða úr Þingvallavatni. Mun þetta vera stærsti urriði sem veiðst hefur þar frá 1960.
"ÞETTA er sá allra stærsti sem ég hef landað," segir Börkur Birgisson, sem í liðinni viku landaði 26 punda og 93 sm urriða úr Þingvallavatni. Mun þetta vera stærsti urriði sem veiðst hefur þar frá 1960. Þurfti hann að taka fast á, því viðureignin tók um 40 mín. og segir hann fiskinn hafa verið ótrúlega sterkan. "Mig hefur alltaf langað í veggfisk sem er meira en 10 pund. Þessi verður stoppaður upp af Sveinbirni Norðurlandameistara."

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.