Gestur Gunnarsson | 26. maí Skólasameining Nú hafa skólastjórar Iðnskólans Í Reykjavík og Fjöltækniskólans fundið það út að heppilegt sé að sameina þessa skóla. Þessir skólar hafa ólík hlutverk. [...
Gestur Gunnarsson | 26. maí

Skólasameining

Nú hafa skólastjórar Iðnskólans Í Reykjavík og Fjöltækniskólans fundið það út að heppilegt sé að sameina þessa skóla. Þessir skólar hafa ólík hlutverk. [...] Í fimmtíu ár þurfti próf úr öðrum til að komast í hinn, þ.e. úr Iðnskólanum í Vélskólann. Nú er allt í lagi með það að eitthvað sameinist, en til að svo geti orðið þurfa þeir sem ætla að sameina helst að eiga það sem sameina á.

gesturgunnarsson.blog.is