27. maí 2007 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Vef-síðan Tónlist.is gagn-rýnd

Birgir Örn Steinarsson er óánægður með Tónlist.is.
Birgir Örn Steinarsson er óánægður með Tónlist.is. — Morgunblaðið/Sverrir
Í vikunni kom upp á yfir-borðið óánægja tónlistar-manna með starf-semi net-síðunnar Tónlist.is. En á henni má kaupa ís-lenska tón-list til hlustunar eða til niður-hals. Tónlistar-mennirnir segjast ekki hafa fengið greitt fyrir söluna á tón-list þeirra.
Í vikunni kom upp á yfir-borðið óánægja tónlistar-manna með starf-semi net-síðunnar Tónlist.is. En á henni má kaupa ís-lenska tón-list til hlustunar eða til niður-hals. Tónlistar-mennirnir segjast ekki hafa fengið greitt fyrir söluna á tón-list þeirra. Virðist sem Tónlist.is hafi staðið við greiðslur til rétt-hafa. Hins vegar hafa sam-norrænu höfunda-réttar-samtökin, sem sjá um að út-hluta greiðslunum, lík-lega beðið með þær þar sem þetta þóttu svo litlar upp-hæðir.

Menn hafa einnig gagn-rýnt að lög þeirra og plötur séu til sölu á Tónlist.is í leyfis-leysi.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.