27. maí 2007 | Auðlesið efni | 78 orð

Tölvu-leikur vekur óhug

Nú má nálgast í gegnum ís-lenska vef-svæðið torrent.is. japanskan þrívíddar-tölvuleik. Hann nefnist RapeLay og hefur að mark-miði að þjálfa þátt-takendur í nauðgunum.
Nú má nálgast í gegnum ís-lenska vef-svæðið torrent.is. japanskan þrívíddar-tölvuleik. Hann nefnist RapeLay og hefur að mark-miði að þjálfa þátt-takendur í nauðgunum.

"Maður verður ekki nauðg-ari af því að spila leikinn, ekki frekar en maður verður morð-ingi af því að spila morð-leiki," segir Svavar Lúthersson, eig-andi lénsins torrent.is. 18.500 not-endur hafa að-gang að leiknum. Þeir eru á öllum aldri.

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis-ráðherra er sleginn miklum óhug vegna leikisins og finnst að svona efni eigi al-farið að banna.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.