27. maí 2007 | Auðlesið efni | 85 orð | 1 mynd

Alfreð velur landsliðs-hóp

Alfreð Gíslason.
Alfreð Gíslason. — Morgunblaið/RAX
Í janúar á næsta ári fer fram Evrópu-meistara-mót í hand-knatt-leik í Noregi. 9. og 17. júní leikur Ísland á móti Serbíu um sæti í keppninni. Alfreð Gíslason landsliðs-þjálfari hefur valið 17 manna landliðs-hóp sem byrjar að æfa 4. júní í Tékk-landi.
Í janúar á næsta ári fer fram Evrópu-meistara-mót í hand-knatt-leik í Noregi.

9. og 17. júní leikur Ísland á móti Serbíu um sæti í keppninni. Alfreð Gíslason landsliðs-þjálfari hefur valið 17 manna landliðs-hóp sem byrjar að æfa 4. júní í Tékk-landi. Hópinn skipa:

Markverðir: Björgvin Gústavsson, Hreiðar Guðmundsson, Birkir Ívar Guðmundsson. Aðrir leikmenn: Vignir Svavarsson, Logi Geirsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson, Ásgeir Hallgrímsson, Arnór Atlason, Markús Máni Michaelsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Ólafur Stefánsson, Ragnar Óskarsson, Alexander Petterson, Sverre Jakobsson og Róbert Gunnarsson.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.