* Athygli vekur að í útvarpsauglýsingum fyrir Þjóðhátíð í Eyjum er aðeins minnst á XXX Rottweilerhunda og Sprengjuhöllina þegar sveitir á borð við Á móti sól, Í svörtum fötum og Bubbi verða einnig í Eyjum til að skemmta hátíðargestum.
* Athygli vekur að í útvarpsauglýsingum fyrir Þjóðhátíð í Eyjum er aðeins minnst á XXX Rottweilerhunda og Sprengjuhöllina þegar sveitir á borð við Á móti sól, Í svörtum fötum og Bubbi verða einnig í Eyjum til að skemmta hátíðargestum. Sprengjuhöllin hefur að vísu sótt í sig veðrið á undanförnum vikum en sveitin hefur ekki ennþá gefið út breiðskífu til að státa af. Skrítnara er þó að XXX Rottweilerhundar séu á meðal sveita á Brekkusviðinu þessa helgina enda heil fimm ár frá því að síðasta plata hundanna kom út. Einhverjir göntuðust með það að Þjóðhátíðarnefnd hljóti að skulda þeim drengjum eins og svo margir aðrir ...