HREINN rekstrarhagnaður Nissan Motor Company á fyrsta ársfjórðungi rekstrarársins (apríl-júní) dróst saman um 3,2% miðað við sama tímabil í fyrra. Sala á pallbílum og jeppum var ekki í samræmi við væntingar að því er kemur fram á fréttavef Forbes .
HREINN rekstrarhagnaður Nissan Motor Company á fyrsta ársfjórðungi rekstrarársins (apríl-júní) dróst saman um 3,2% miðað við sama tímabil í fyrra. Sala á pallbílum og jeppum var ekki í samræmi við væntingar að því er kemur fram á fréttavef Forbes .

Afkoma Nissan hefur batnað mjög á undanförnum árum en félagið var nálægt gjaldþroti árið 1999.