Ómar Ragnarsson | 24. júlí 2007 Ójafn leikur Morgunblaðið og fleiri fjölmiðlar hafa dregið upp dökka mynd af þeirri vá sem íslenskri náttúru stafar af ágangi ferðamanna og lagt það að jöfnu við virkjanaframkvæmdir. Á þessu tvennu er þó mikill munur.
Ómar Ragnarsson | 24. júlí 2007

Ójafn leikur

Morgunblaðið og fleiri fjölmiðlar hafa dregið upp dökka mynd af þeirri vá sem íslenskri náttúru stafar af ágangi ferðamanna og lagt það að jöfnu við virkjanaframkvæmdir. Á þessu tvennu er þó mikill munur. Kárahnjúkavirkjun veldur mestu óafturkræfu neikvæðu umhverfisáhrifum sem möguleg eru á þessu landi en án virkjunar hefði verið hægt að fá út úr því svæði meiri tekjur með hverfandi umhverfisáhrifum.

omarragnarsson.blog.is