Í GEORGÍU stóð til að hvetja til umburðarlyndis og víðsýni með mikilli göngu. Göngunni var hins vegar aflýst í gær þegar sá orðrómur komst á kreik að hún væri haldin til stuðnings...
Í GEORGÍU stóð til að hvetja til umburðarlyndis og víðsýni með mikilli göngu. Göngunni var hins vegar aflýst í gær þegar sá orðrómur komst á kreik að hún væri haldin til stuðnings samkynhneigðum.