— Morgunblaðið/Sverrir
VEÐRIÐ hefur leikið við flesta landsmenn og ekki síst unga fólkið sem hefur ekki þurft að setja upp húfur eða vettlinga í langan tíma. Þessir krakkar voru á hjólunum sínum misstóru á Skólavörðuholtinu í gær og nutu þar...
VEÐRIÐ hefur leikið við flesta landsmenn og ekki síst unga fólkið sem hefur ekki þurft að setja upp húfur eða vettlinga í langan tíma. Þessir krakkar voru á hjólunum sínum misstóru á Skólavörðuholtinu í gær og nutu þar blíðunnar.