HAGNAÐUR sænska fjármálafyrirtækisins Invik á fyrri helmingi ársins nam 156 milljónum sænskra króna, jafngildi um 1,4 milljarða íslenskra króna.
HAGNAÐUR sænska fjármálafyrirtækisins Invik á fyrri helmingi ársins nam 156 milljónum sænskra króna, jafngildi um 1,4 milljarða íslenskra króna. Er það aukning um 42% á milli ára en eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu hefur Milestone nýlega eignast allt hlutafé í Invik.