DANSKI hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen, sem var með forystu eftir 16. leið Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, var í gær rekinn frá Rabobank-liðinu. Ástæðuna segja forráðamenn liðsins vera að hann braut reglur sem liðið setur sér.
DANSKI hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen, sem var með forystu eftir 16. leið Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, var í gær rekinn frá Rabobank-liðinu. Ástæðuna segja forráðamenn liðsins vera að hann braut reglur sem liðið setur sér. Hann mun víst ekki hafa verið í Mexíkó í júní eins og hann tjáði forráðamönnum liðsins, heldur brugðið sér til Ítalíu. | Íþróttir