TVÆR sprengjur sprungu við spænska hluta hjólreiðaleiðar Tour de France í gær. Aðskilnaðarhreyfing Baska, ETA, lýsti árásinni á hendur sér. Hún truflaði ekki keppnina og enginn...
TVÆR sprengjur sprungu við spænska hluta hjólreiðaleiðar Tour de France í gær. Aðskilnaðarhreyfing Baska, ETA, lýsti árásinni á hendur sér. Hún truflaði ekki keppnina og enginn særðist.