SÝNINGIN Sprotar í myndlist verður opnuð í Deiglunni á morgun kl. 15. Sýnd verða rýmisverk sem eiga það sameiginlegt að varpa skuggatónum. Á sýningunni eru verk eftir konur sem stunduðu nám við Myndlistarskólann á Akureyri.

SÝNINGIN Sprotar í myndlist verður opnuð í Deiglunni á morgun kl. 15. Sýnd verða rýmisverk sem eiga það sameiginlegt að varpa skuggatónum.

Á sýningunni eru verk eftir konur sem stunduðu nám við Myndlistarskólann á Akureyri. Þær eru Aðalbjörg Kristjánsdóttir, Charlotta Þorgilsdóttir, Inga Björk Harðardóttir, Sveinbjörg Ásgeirsdóttir og Unnur Guðrún Óttarsdóttir.