17. september 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Þórlindur kjörinn formaður SUS

Þórlindur Kjartansson
Þórlindur Kjartansson
ÞÓRLINDUR Kjartansson var kjörinn formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna með 90,5 prósent atkvæða á sambandsþingi ungra sjálfstæðismanna á Seyðisfirði í gær. Atkvæði greiddu 171 á þinginu og hlaut Þórlindur 152 atkvæði.
ÞÓRLINDUR Kjartansson var kjörinn formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna með 90,5 prósent atkvæða á sambandsþingi ungra sjálfstæðismanna á Seyðisfirði í gær.

Atkvæði greiddu 171 á þinginu og hlaut Þórlindur 152 atkvæði.

Teitur Björn Einarsson var kjörinn fyrsti varaformaður og hlaut hann 129 atkvæði. Sjálfkjörið var í öll stjórnarsæti. 26 taka sæti í stjórn sambandsins og 15 í varastjórn.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.