London í Reykjavík.
London í Reykjavík.
DIDDA Hjartardóttir opnar sýningu á ljósmyndum í Hoffmannsgalleríi í dag kl.17.

DIDDA Hjartardóttir opnar sýningu á ljósmyndum í Hoffmannsgalleríi í dag kl.17.

Á sýningunni kortleggur Didda hluta götunnar Green Lanes í London og heimfærir þær á ganga Reykjavíkurakademíunnar og heldur þannig áfram að vinna útfrá götukortabók af London, London A-Z .

Hoffmannsgallerí er staðsett í Reykjavíkurakademíunni á fjórðu hæð JL-húsisins við Hringbraut 121 í Reykjavík. Sýningin stendur fram yfir áramót og er hún opin alla virka daga frá kl. 9 til 17.