Hjörtur J. Guðmundsson | 15. nóv. Hlýnun jarðar Frammámaður innan Frjálslynda demókrataflokksins í Bretlandi hvatti til þess í blaðagrein 12. nóvember sl. að fólk drægi úr barneignum í því skyni að hjálpa til við að sporna gegn hlýnun jarðar.

Hjörtur J. Guðmundsson | 15. nóv.

Hlýnun jarðar

Frammámaður innan Frjálslynda demókrataflokksins í Bretlandi hvatti til þess í blaðagrein 12. nóvember sl. að fólk drægi úr barneignum í því skyni að hjálpa til við að sporna gegn hlýnun jarðar. Sagði Chris Davies, sem er þingmaður frjálslyndra demókrata á þingi Evrópusambandsins, að það áhrifamesta sem fólk gæti gert, til að taka þátt í að berjast gegn hlýnun jarðar, væri að eignast ekki fleiri en eitt barn. Sagðist hann telja slíkar...

sveiflan.blog.is