— AP
MENN þurftu að hafa fyrir því að komast inn í þær farþegalestir sem gengu í París í gær en þá var annar dagur verkfalls lestarstarfsmanna.
MENN þurftu að hafa fyrir því að komast inn í þær farþegalestir sem gengu í París í gær en þá var annar dagur verkfalls lestarstarfsmanna. Hvarvetna mátti heyra fólk kvarta yfir því að þurfa að taka sér frí frá vinnu eða vera í erfiðleikum ella með að komast til vinnu.