MARKAÐSDAGAR verða haldnir dagana 16. og 17. nóvember á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Í dag, föstudaginn 16. nóvember, milli kl. 15 og 18 verða m.a. spákonur í Nýjalandi sem kíkja í tarrotspilin sín fyrir 1.000 kr. í u.þ.b. 15 mín.

MARKAÐSDAGAR verða haldnir dagana 16. og 17. nóvember á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.

Í dag, föstudaginn 16. nóvember, milli kl. 15 og 18 verða m.a. spákonur í Nýjalandi sem kíkja í tarrotspilin sín fyrir 1.000 kr. í u.þ.b. 15 mín.

Fjölmargir aðilar verða með varning til sölu.