* Og meira af þessu jólatónleikaæði. Áður en miðasala fór í gang virtist sem í hönd færi hörð samkeppni á milli tónleikahaldara um sama markhóp.
* Og meira af þessu jólatónleikaæði. Áður en miðasala fór í gang virtist sem í hönd færi hörð samkeppni á milli tónleikahaldara um sama markhóp. Nú hefur hins vegar komið í ljós að enginn tapar í þeirri keppni – nema þá kannski ef litið er til launatékka, því öruggt má telja að Björgvin Halldórsson fái töluvert meira í eigin vasa en söngvararnir sjö sem verða að gjöra svo vel að skipta með sér greiðslum.