Gullbrúðkaup | Hjónin Berta Björgvinsdóttir og Guðni Jónsson , Sautjándajúnítorgi 3 í Garðabæ, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 16. nóvember. Þau njóta dagsins á bökkum Signufljóts og í görðum...
Gullbrúðkaup | Hjónin Berta Björgvinsdóttir og Guðni Jónsson , Sautjándajúnítorgi 3 í Garðabæ, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 16. nóvember. Þau njóta dagsins á bökkum Signufljóts og í görðum Parísarborgar.